Námsvísirinn á leiðinni
Námsvísir Farskólans er kominn í prentsmiðju og líður því að því að hann verði borinn í öll hús á Norðurlandi vestra.
Áherslan, árið 2011, er á lengri námskeið; námskeið sem haldin eru í samstarfi við Fræðslumiðstöð atvinnulífsins. Áherslan er líka á náms- og starfsráðgjöf á vinnustöðum og á raunfærnimatið.