Neistamenn ferskir við frágang lóðar nýju sundlaugarinnar í Hofsósi

Þeir Jón, Sigurmon, Hjalti og Þorgils var fjallbrattir í þökulagningunni.

Þegar kíkt var í Hofsós í gær mátti sjá nokkra öfluga Neistamenn láta hendur heldur betur standa fram úr ermum þar sem þeir voru að vinna við frágang lóðar í kringum glæsilega nýja sundlaug Hofsósinga. Veðrið var heldur ekki amalega, stillt og heiðríkt en smá gaddur en hann virtist ekki þvælast fyrir köppunum.

Fleiri fréttir