Nemendakaffið Kaffikúnst í kvöld

 Kaffikúnst auglýsir ekta sveitakaffi á Hlíðarhúsinu í Óslandshlíð fimmtudaginn 18. nóvember kl. 19.30 – 22.00

 Í boði verða ljúffengar veitingar að hætti ömmu. Endilega mætið og njótið rómantískrar sveitastemmingar undir ljúfri tónlist. Kræsingar eru búnar til og bornar fram af nemendum í 9. bekk Grunnskólans austan Vatna

Fleiri fréttir