Niðurgreiða ekki tónlistanám á Akureyri

Fræðslunefnd Skagafjarðar hefur hafnað erindi frá Tónlistaskóla Akureyrar þar sem farið er fram á að sveitarfélagið greiði hluta námskostnaðar nemenda með lögheimili í Skagafirði.

Var erindinu hafnað að tillögu formanns nefndarinnar sem vísaði í samþykkt sveitarstjórnar frá 4. september 2007.

Fleiri fréttir