Nisti fannst í malargryfju
Þetta nisti fannst nýverið í malargryfju skammt frá Sauðárkróki. Það ber þess merki að hafa persónulegt gildi fyrir eigandann og því viljum við endilega koma því til skila.
Finnandinn skildi nistið eftir í afgreiðslu Nýprents og er hægt að vitja þessa þar eða hringja í síma 455 7171.

