Norðurlands Jakinn á Sauðárkróki í dag

Norðurlands Jakinn, keppni sterkustu manna landsins, er aflraunakeppni sem fram fer á Norðurlandi þessa dagana. Norðurlandsjakinn er keppni í anda Vestfjarðarvíkingsins þar sem keppt er í einni grein í bæjarfélögum víðsvegar í landsfjórðungnum.

Í dag klukkan 12:00 hefst keppni í réttstöðulyftu við Safnahús Skagfirðinga á Sauðárkróki og er fólk hvatt til að fjölmenna og hvetja keppendur. Aðgangur er ókeypis.

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir