Norðurljósadans við Blönduós

Lögreglan á Norðurlandi vestra birti þessa fallegu mynd, sem nýlega var tekin ofan við Blönduós, á facebook-síðu sinni fyrir stundu. 

Myndin er tekin af lögreglumanni embættisins í miklum norðurljósadansi.

Fleiri fréttir