Nú er allt tilbúið!
feykir.is
Vestur-Húnavatnssýsla
25.08.2014
kl. 08.31
Eftir rúmlega árs framkvæmdir á Lækjamóti er hesthús, reiðhöll, hringvöllur og önnur aðstaða tilbúin og komin í notkun. Af því tilefni langar okkur að bjóða öllum sem hafa áhuga í heimsókn í nýju bygginguna sem hefur hlotið nafnið Sindrastaðir.
Opið verður frá kl. 11-21 miðvikudaginn 27.ágúst nk.
Sigurður Ingi landbúnaðarráðherra opnar húsið formlega kl. 17:00.
hlökkum til að sjá ykkur
heitt á könnunni
/Fréttatilkynning