Ný æfingartafla í dag
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir
20.09.2010
kl. 11.22
Unglingaráð körfuknattleiksdeildar Tindastóls vill koma á framfæri að æfingartafla vetrarins er nú klár og verður byrjað að því undanskildu að þeim flokkum sem ekki verða í Íslandsmóti, verður raðað inn í vikunni. Áætlað er að hefja æfingar þar mánudaginn 26. september.
Þeir flokkar sem eftir er að raða inn eru minnibolti drengja 3. - 5. bekkur og minnibolti yngri stúlkna 3. - 4. bekkur, auk míkróboltans. míkróboltinn verður í barnaskólasalnum í samvinnu við Árvist eins og áður.
Æfingartöfluna má sjá hér
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.