Ný skólanefnd við FNV
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla, Lokað efni
26.03.2025
kl. 15.16
oli@feykir.is
Það er líf og fjör í Fjölbraut á Króknum og aldrei hafa fleiri nemendur stundað nám við skólann en í vetur. Nýverið var ný skólanefnd skipuð til fjögurra ára fyrir Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra en skipunin gildir frá 24. mars 2025.
Skráðu þig inn til að lesa
Þú getur valið um þrjár áskriftarleiðir:
Leið 1 (blað og rafrænn aðgangur)
Færð blaðið inn um lúguna í hverri viku, rafrænan aðgang að pdf útgáfunni og að læstum fréttum inn á feykir.is.
Kostar 3.295 kr. á mánuði m/vsk (2.968,5 án/vsk)
Það eru alltaf fjögur blöð í mánaðaráskriftinni.
Leið 2 (rafrænn aðgangur að pdf útgáfu blaðsins)
Færð rafrænan aðgang að pdf útgáfunni að Feyki og að læstum fréttum inn á feykir.is.
Kostar 1.990 kr. á mánuði m/vsk. (1.793 kr. án/vsk).
Leið 3 (rafrænn aðgangur í viku)
Færð rafrænan aðgang að nýjasta tbl. Feykis og læstum fréttum í viku inn á feykir.is.
Kostar 555 kr. vikan m/vsk. (500 kr. án/vsk).
Fleiri fréttir
-
Grunnskóli Húnaþings og austan Vatna aftur í Málæði
Nú hefur það verið gefið út hvaða skólar verða með í Málæði þetta árið. Málæði er skapandi keppni á vegum verkefnisins List fyrir alla, þar sem nemendum alls staðar af landinu gefst kostur á að senda inn eigin tónverk og texta. Nú er það orðið ljóst að bæði Grunn- og Tónlistarskóli Húnaþings vestra og Grunnskóli austan Vatna hafa verið valdir til þátttöku annað árið í röð. Munu þau Friðrik Dór og Birgitta Haukdal ásamt Vigni Snæ mæta í grunnskólana tvo í vikunni.Meira -
Ómar Bragi sæmdur gullmerki UMFÍ
Þau Klara Bjarnadóttir, formaður Ungmennafélags Grindavíkur, og Ómar Bragi Stefánsson voru sæmd Gullmerki UMFÍ á Sambandsþingi UMFÍ í gær. Ómar Bragi hlýtur Gullmerkið fyrir sjálfboðaliðastarf sitt fyrir knattspyrnudeild Tindastóls á Sauðárkróki.Meira -
Elín gerð að heiðursfélaga FÍSOS
Elín S. Sigurðardóttir, forstöðumaður Heimilisiðnaðarsafnsins á Blönduósi, hefur verið gerð að heiðursfélaga Félags íslenskra safna og safnamanna. Hún hlaut nafnbótina nýverið ásamt þremur öðrum en öll eiga þau það sameiginlegt að hafa sinnt safnamálum af miklum metnaði í gegnum tíðina og tekið virkan þátt í samfélagi safnafólks. Þetta kemur fram á vef Húna.Meira -
Uppskeruhátíð Æskulýðsdeildar Skagfirðings
Uppskeruhátíð Æskulýðsdeildar Skagfirðings fór fram í Tjarnarbæ 12.október sl. þar sem veitt voru verðlaun fyrir tímabilið. Knapar ársins í unglingaflokki og barnaflokki, knapar æskulýðsdeildarinnar fengur veittar viðurkenningar og einnig pollarnir.Meira -
Setti sér raunhæf markmið
Freyja Lubina Friðriksdóttir er frá Brekkulæk í Miðfirði, dóttir Friðriks bónda og Henrike félagsráðgjafa. Freyja er hálf þýsk og því kannski hægt að segja að Bautzen sé svo hennar annað heimili. Freyja lærði húsasmíði í Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra og núna býr hún tímabundið á Sauðárkróki og vinnur á Trésmiðjunni Borg. Freyja fór í byrjun september og keppti í húsasmíði fyrir Íslands hönd á EuroSkills, Evrópukeppni iðngreina en henni var boðið að taka þátt í keppninni og gat að eigin sögn ekki annað en sagt já. Feykir tók tal af Freyju þegar hún var komin heim.Meira