Ný vegaskrá gæti orðið sveitarfélögum dýr

Samkvæmt nýrri vegaskrá  færast rúmlega 200 km af götum í
þéttbýli, sem áður töldust þjóðvegir í þéttbýli,  yfir til sveitarfélagana. Ekki liggur fyrir hvort tekjustofnar flytjist til sveitarfélaga til að mæta þessum nýja kostnaði.
Þá færast rúmlega 1000 km af tengivegum  í flokk héraðsvega, sem áður hétu safnvegir.

Fleiri fréttir