Nýir og endurnýjaðir samningar hjá meistaraflokki kvenna í körfu

F.h. Rebekka, Anna, Ingibjörg, Hildur og Klara. Mynd: Körfuknattleiksdeild Tindastóls.
F.h. Rebekka, Anna, Ingibjörg, Hildur og Klara. Mynd: Körfuknattleiksdeild Tindastóls.

Stjórn körfuknattleiksdeildar Tindastóls hefur samið við nýja og efnilega leikmenn, sem og endurnýjað samninga í meistaraflokki kvenna. 

Í gær skrifuðu undir þær Hildur Heba Einarsdóttir, Anna Karen Hjartardóttir, Rebekka Hólm Halldórsdóttir, Klara Sólveig Björgvinsdóttir og Ingibjörg Fjóla Ágústsdóttir. Undirritunin fór fram á Lemon.

 /SMH

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir