Nýr verkefnastjóri hjá Skagafjarðarveitum

Arnar Halldórsson

Arnar Halldórsson á Sauðárkróki hefur verið ráðinn verkefnisstjóri Gagnaveitu Skagafjarðar. Arnar hefur starfað við ýmsa tækniþjónustu á staðnum undanfarin 10 ár. 

 

 

 

 

Hann mun halda áfram því góða starfi sem unnið hefur verið við uppbyggingu háhraðanets í Skagafirði, segir á vef Gagnaveitunnar.

Fleiri fréttir