Nýtt skagfirskt héraðsmet
feykir.is
Skagafjörður
12.06.2018
kl. 14.26
Þóranna Ósk Sigurjónsdóttir úr UMSS vann til bronsverðlauna í hástökki kvenna á Smáþjóðarleikunum sem fram fóru í Liechteinstein þann 9. júní síðastliðinn.
Þóranna Ósk stökk 1,73 metra og setti í leiðinni skagfirskt héraðsmet í hástökki kvenna utan húss og bætti eigið met um einn sentimetra.
/Lee Ann
Fleiri fréttir
-
Óvitar í Bifröst
Leikfélag Sauðárkróks æfir nú af krafti leikritið Óvitar eftir Guðrúnu Helgadóttur. Verkið er ofboðslega skemmtilegt á margan hátt þar sem börn leika fullorðna og öfugt. Við fáum innsýn í hvernig börn líta á okkur fullorðna fólkið og sjáum hluti sem við kannski gerum okkur ekki alltaf grein fyrir. Við fáum að upplifa fallegan og góðan vinskap sem varð frekar óvænt til vegna mikilla erfiðleika. Þetta er fjörug sýning með djúpa meiningu og er svo sannarlega fyrir alla fjölskylduna,“ segir Eysteinn Ívar leikstjóri verksins. Feykir tók tal að Eysteini sem er búin að standa í ströngu, því nú styttist í frumsýningu en hún er áætluð 10. október nk. Miðasalan er farin á fullt og um að gera að næla sér í miða nú þegar er orðið uppselt á fyrstu tvær sýningarnar.Meira -
Benný Sif segir frá á Héraðsbókasafni Skagfirðinga
Rithöfundurinn, Benný Sif Ísleifsdóttir, heimsækir Héraðsbókasafnið á Króknum fimmtudagskvöldið 9. október kl. 20 og segir frá draumum og þrám sögupersóna sinna og les brot úr bókum sínum, sögulegum skáldsögum sem allar gerast úti á landi. Skáldsögur Bennýjar eru örlagasögur fólks úr íslenskum veruleika, höfundur tvinnar haganlega saman sorgir og sigra sögupersónanna og lesandinn getur vart annað en hrifist með. Þess má geta að Benný Sif hefur einnig skrifað þrjár barnabækur.Meira -
Stólastúlkur mæta Stjörnunni í kvöld
Önnur umferðin í Bónus deild kvenna í körfubolta er komin af stað og hófst með þremur leikjum í gær þar sem Suðurnesjaliðin þrjú unnu öll sína leik. Í kvöld lýkur umferðinni með tveimur leikjum; nýliðar KR taka á móti Íslandsmeisturum Hauka og lið Tindastóls tekur á móti Stjörnunni í Síkinu. Leikurinn hefst kl. 19:15.Meira -
Landsmót Samfés á Blönduósi gekk framar öllum vonum
Mikið var um að vera á Blönduósi sl. helgi þegar Landsmót Samfés var haldið. Þetta var ekki fyrsta landsmót Samfés sem haldið er á Blönduósi því fyrsta landsmótið fór fram þar árið 1990. Að sögn Kristínar Ingibjargar Lárusdóttur, menningar-, Íþrótta-, og tómstundafulltrúa Húnabyggðar, var stemningin frábær og mikið líf og fjör í bænum alla helgina.Meira -
Fræðsluviðburðir um sniglarækt
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Aðsendar greinar, Vestur-Húnavatnssýsla 08.10.2025 kl. 08.50 oli@feykir.isEimur hefur hrundið af stað verkefninu „Sniglarækt, sjálfbær nýting glatvarma“, sem hefur það meginmarkmið að kynna og innleiða sniglarækt sem raunhæfan, sjálfbæran og nýskapandi valkost fyrir bændur, frumkvöðla og aðra áhugasama um sjálfbæra nýsköpun í landbúnaði á Íslandi. Fræðslufundir ver'a á Hvammstanga 14. október og á Sauðárkróki 15. október.Meira