Ófögur sjón á túnum

Miklar breytingar blöstu við fóðurbílstjóranum Jóni Inga þegar hann keyrði með fóður til bænda undir Eyjafjöllin og víðar. Aska út um allt.

Fóðurblandan sendi Feyki.is meðfylgjandi myndir sem Jón Ingi tók og fylgdu baráttukveðjur frá starfsfólki Fóðurblöndunnar til bænda á hamfarasvæðinu.

 

Fleiri fréttir