Ögmundur á eftir handboltanum

Vegna landsleiks í handbolta verður fundurinn með Ögmundi Jónassyni í Miðgarði klukkan fjögur á morgun, laugardaginn 30 janúar en fundurinn hafði áður verið auglýstur klukkan 14:00.

VG í Skagafirði

Fleiri fréttir