Old boys æfingar
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir
25.05.2009
kl. 10.52
Orri Hreinsa hafði samband við blaðamann Feykis.is og vildi koma því á framfæri að Old boys æfingar eru fyrirhugaðar á Króknum í sumar. Æft verður á þriðjudagskvöldum kl. 20 og fyrsta æfing annað kvöld við íþróttahúsið.
Nú er ekkert að vanbúnaði, skórnir teknir af hillunni og pússaðir og mætt í góðu skapi.