Olísmót UMSS hefst á morgun
Olísmót UMSS verður haldið á Sauðárkróki helgina 16. – 18. maí næstkomandi á félagssvæði Léttfeta.
Boðið verður upp á keppni í eftirtöldum greinum:
Skeið: 100m, 150m, 250m
Gæðingaskeið PP1: Ungmenni, opinn flokkur
Slaktaumatölt T4: Ungmenni,
SlaktaumatöltT2: Opinn flokkur
Tölt T3: Unglingar, ungmenni ,1. flokkur
Tölt T1: Opinn flokkur
Tölt T7: Börn, 1. flokkur
Fjórgangur V2: Unglingar, ungmenni, 1. flokkur
Fjórgangur V1: Opinn flokkur
Fjórgangur V5: Börn, 1. Flokkur
Fimmgangur F2: Ungmenni, 1. flokkur
Fimmgangur F1:Opinn flokkur
Pollaflokkur
Nánari upplýsingar um keppnisgreinar í síma ; 8966887
Á vef hestafrétta var birt dagskráin fyrir mótið, en svona lítur hún út:
Föstudagur:
16:00 – Knapafundur
16:45 – F2 1. flokkur
17:30 – F2 Ungmennaflokkur
17:40 – F1 Opinn flokkur
Laugardagur:
10:00 – V2 Ungmennaflokkur
10:25 – V2 1. flokkur
10:45 – V2 Unglingaflokkur
11:05 – T3 Ungmennaflokkur
11:15 – V1 Opinn flokkur
12:30 – Matarhlé
13:15 – T3 1. flokkur
13:25 – V2 Barnaflokkur
13:35 – T3 Unglingaflokkur
13:50 – T1 Opinn flokkur
15:15 – T7 Barnaflokkur
15:30 – T2 Opinn flokkur
16:00 – Kaffihlé
16:45 – PP1 Opinn fl. og ungmennaflokkur
17:30 – 100m. flugskeið
Sunnudagur:
09:00 – 250m. skeið
09:30 – 150m. skeið
10:30 – A-úrslit V2 1. flokkur
10:55 – A-úrslit V1 opinn flokkur
11:20 – A-úrslit V2 Ungmennaflokkur
11:45 – A-úrslit V2 Unglingaflokkur
12:10 – A-úrslit V2 Barnaflokkur
12:30 – Matarhlé
13:15 – A-úrslit F1 Opinn flokkur
13:45 – A-úrslit F2 Ungmennaflokkur
14:10 – A-úrslit F2 1. flokkur
14:35 – A-úrslit T2 Opinn flokkur
15:00 – A-úrslit T7 Barnaflokkur
15:20 – Kaffihlé
15:50 – A-úrslit T3 Unglingaflokkur
16:15 – A-úrslit T3 Ungmennaflokkur
16:40 – A-úrslit T3 1. flokkur
17:05 – A-úrslit T1 Opinn flokkur
17:35 – Mótslok
Hér er má sjá ráslistana fyrir mótið.