Öll börn rétt á leikskólagöngu

Umboðsmaður barna hefur sent sveitarfélaginu Skagafirði erindi þar sem sveitarfélagið er hvatt til þess að koma til móts við fjölskyldur í fjárhagsvanda og tryggja þar með öllum börnum tækifæri til að ganga í leikskóla óháð foreldra.

Byggðaráð Skagafjarðar hefur falið sviðsstjóra stjórnsýslu- og fjármálasviðs að leggja fyrir næsta fund yfirlit yfir stöðu innheimtumála hjá sveitarfélaginu.

Fleiri fréttir