Opið hús á Glaðheimum

Krakkarnir á leikskólanum Glaðheimum buðu foreldrum og öðrum aðstandendum í foreldrakaffi í síðustu viku.

Krakkarnir sungu fyrir gesti sína og buðu því næst upp á kaffi og meðlæti. Þá gátu gestir skoðað glæsilega myndlistasýningu barnanna.

Meðfylgjandi myndir voru teknar við þetta tækifæri.

Fleiri fréttir