Opið hús á Hafsteinsstöðum
feykir.is
Skagafjörður, Hestar
25.09.2018
kl. 08.01
Í tilefni Laufskálaréttarhelgar verður opið hús á Hafsteinsstöðum föstudaginn 28. september milli kl 3 og 6. Á staðnum verða folaldshryssur, tryppi á ýmsum aldri ásamt hrossum í tamningu og þjálfun. Sýnd verða nokkur hross í reið milli kl 5 og 6.
Léttar veitingar
Allir velkomnir
/Fréttatilkynning
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.