Opið hús í dag

Það verður opið hús í Nes listamiðstöð Fjörubraut 8, Skagaströnd í dag milli klukkan kl. 16:00 - 18:00. Strax á eftir verður Nesbíó.

Listamennirnir eru:

  • Claire Pendrigh / Ástralía
  • Alexandra Häberli / Sviss
  • Keiko Kurita / Japan
  • Merete RØstad / Noregur
  • Hugo Deverchere / Frakkland
  • Elsa Di Venosa / Frakkland
  • Rudolfus Levulis / Litháen
  • Paulius Mazuras / Litháen

Fleiri fréttir