Opnunarball hjá Friði í kvöld

Vetrarstarf félagsmiðstöðvarinnar Friðar á Sauðárkróki hefst í kvöld með opnunarballi fyrir nemendur í 8. – 10. bekk. Ballið fer fram í Húsi Frítímans en það er Unglingaráð Friðar sem hefur undirbúið ballið og lofa krakkarnir feiknarstuði.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir