Óskar Einarsson með gospelnámskeið

Óskar Einarsson mun kenna á Gospelnámskeiði sem haldið verður dagana 15. - 17.maí næstkomandi í Hólaneskirkju.

Námskeiðið endar svo á gospelmessu á sunnudeginum klukkan 14:00

Námskeiðið verður :

föstudaginn kl. 20:00-22:00
laugardaginn kl. 10:00-17:00
sunnudaginn kl. 11:00 -13:00

Fleiri fréttir