Óskilamunir í íþróttahúsinu á Sauðárkróki

Sýnishorn af óskilamununum. Mynd: Facebooksíðs Stuðningsmanna knattspyrnudeildar Tindastóls.
Sýnishorn af óskilamununum. Mynd: Facebooksíðs Stuðningsmanna knattspyrnudeildar Tindastóls.

Starfsmenn íþróttahússins á Sauðárkróki höfðu samband við Feyki.is og vildu koma því á framfæri að þar hefur safnast upp mikið safn óskilamuna sem sakna eigenda sinna. Á Facebooksíðu stuðningsmanna knattspyrnudeildar Tindastóls má sjá myndir af safninu og geta eigendur litið við og vitjað eigna sinna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir