Landsmót Samfés á Blönduósi gekk framar öllum vonum
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla, Mannlíf, Lokað efni
08.10.2025
kl. 09.00
Mikið var um að vera á Blönduósi sl. helgi þegar Landsmót Samfés var haldið. Þetta var ekki fyrsta landsmót Samfés sem haldið er á Blönduósi því fyrsta landsmótið fór fram þar árið 1990. Að sögn Kristínar Ingibjargar Lárusdóttur, menningar-, Íþrótta-, og tómstundafulltrúa Húnabyggðar, var stemningin frábær og mikið líf og fjör í bænum alla helgina.
Meira