Öskudagur í Nýprenti - Myndband

Þá er öskudagur allur og annar í nammidegi í dag. Eins og komið hefur fram hér á Feyki.is komu fjölmargar uppáklæddar persónur í heimsókn í afgreiðslu Nýprents og Feykis búningarnir fjölbreyttir og mismikið lagt í sönginn. Mikið var um léttar aríur um Gamla Nóa og alúettusöng en svo voru nokkur lög sem búið var að æfa og lögð vinna í að semja nýjan texta.

Hér fyrir neðan má sjá þverskurðinn af þeim atriðum sem flutt voru í gær. 

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir