Perusalan á vegum Lionsklúbbs Skagafjarðar

Í síðasta Sjónhorni slæddist inn meinleg villa þar sem auglýst var að Lionsklúbburinn Björk væri að fara af stað með perusölu. Hið rétta er að það er Lionsklúbbur Skagafjarðar sem stendur að perusölunni.

Er beðist velvirðingar á þessum mistökum.

Fleiri fréttir