Poppaðir Vilkomenn

 Vilko á Blönduósi hefur nú hafið framleiðslu á nýju kryddi sem hannað er sérstaklega fyrir popp. Poppsaltið ber keim af osta- og smjörbragði og bragðið þykir minna á gamla góða bíópoppið.

Poppsaltið er kjörið á popp sem poppað er á gamla mátann og einnig til að bragðbæta örbylgjupopp. Poppsaltið er án MSG.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir