Prjónakaffi í kvöld

Prjónelskandi konur og karlar geta mætt í Textílsetrið á Blönduósi í kvöld en setrið er til húsa í Kvennaskólanum. þar verður boðið upp á prjónakaffi eða skyldum við segja prjónasúkkulaði þar sem boðið verður upp á heitt súkkulaði vöfflur og prjón. Góð blanda það. Fjörið hefst klukkan 20:00

Fleiri fréttir