Ráða eigi fagfólk á leikskólann

Hannes Pétursson og Þorbjörg Valdimarsdóttir mættu til viðræðna við byggðarráð Húnaþings vestra á dögunum til að ræða um sérfræðiþjónustu við börn á leikskóla.

Á fundinum lögðu þau fram óskir um aukna þjónustu og að leitað verði allra leiða til að ráða fagfólk með viðeigandi menntun til starfa á leikskólanum. Einnig var farið yfir framkvæmd stuðnings við fatlaða nemendur á leikskólanum.

Fleiri fréttir