Rangt nafn á miðli

Þau leiðu mistök urðu í auglýsingu frá Sálarrannsóknarfélagi Skagafjarðar að nafn miðilsins sem þar var tilgreint er ekki rétt. Hið rétta er að Valgarður Einarsson miðill verður við störf á Sauðárkróki dagana 13.-17. september en ekki Þórhallur Guðmundsson eins og sagt var í auglýsingunni.

Beðist er velvirðingar á þessum mistökm.

Fleiri fréttir