Raunveruleikinn jafnvel svartari
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla
01.10.2010
kl. 18.14
Nú þegar fjárlagafrumvarpið er komið fram er ljóst að niðurskurður við Heilbrigðisstofnunina á Sauðárkróki fyrir næsta ár er 33% á Blönduósi verður niðurskurðurinn 16,2 en sameinuð stofnun á Hvammstanga undir Vesturland þarf einungis að spara um 5,2% sem er langtum lægra en allar aðrar stofnanir
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.