Raunveruleikinn jafnvel svartari

Nú þegar fjárlagafrumvarpið er komið fram er ljóst að niðurskurður við Heilbrigðisstofnunina á Sauðárkróki fyrir næsta ár er 33% á Blönduósi verður niðurskurðurinn 16,2 en sameinuð stofnun á Hvammstanga undir Vesturland þarf einungis að spara um 5,2% sem er langtum lægra en allar aðrar stofnanir

Fleiri fréttir