Risa Póker mót á Sauðárkróki

Haldið verður póker mót á kraffi krók 30 des. Spilað verður 5000 kr freezeout second-chance. Sem þýðir að detti spilamaður út fyrsta klukkutímann má hann kaupa sig inn í leikinn á nýjan leik.

Í auglýsingu sem gengur á Facebook segir; -Settir verða póker dúkar á öll borð og eins stokkar og verið að er að nota fyrir sunnan verða notaðir.

Gefið verður út stutt reglubók til að tryggja að allt fari sem best fram enda má búast við góðum pott.

Greitt verður fyrir 2 sæti plús 1 sæti við hvert borð sem bætist við, þannig að ef það verður spila á 3 borðum vera 4 sæti borguð.

Fleiri fréttir