Rökkurkórinn heldur bingó á sunnudag

Áður auglýst bingó Rökkurkórsins sem vera átti á laugardag færist yfir á sunnudag.

Bingóið verður í sal Tónlistarskólans á Sauðárkróki sunnudaginn 30.  nóvember kl 16. Og að sögn Sigurbjörns Árnasonar hetjutenórs hjá kórnum verða glæsilegir vinningar í boði.

Fleiri fréttir