Rökkurró í Hólaneskirkju

Systkinin Albert Sölvi og Jóhanna Marín Óskarsbörn munu leika ljúfa tóna á saxafón og orgel í Hólaneskirkju sunnudaginn 28. nóvember kl.20. Fögnum aðventunni með hugljúfum jazzbræðingi.

Aðgangseyrir 1000kr

Fleiri fréttir