Rökkurtónar Rökkurkórsins

Rökkurtónar, nýr geisladiskur Rökkurkórsins, kemur út á næstu dögum en að því tilefni heldur kórinn útgáfutónleika í Höfðaborg á Hofsósi næstkomandi sunnudag en tónleikarnir munu hefjast klukkan 16:00.

Stjórnandi kórsins er Sveinn Sigurbjörnsson en undirleik á píanó annast Thomas Higgerson. Um annað undirspil sjá þau Kristín Halla Bergsdóttir og Rögnvaldur Valbergsson. Einsöngvarar verða þau Birgir Þórðarson og Valborg Hjálmarsdóttir.

Fleiri fréttir