Rúmar tuttugu milljónir í menningarstyrki
Fyrri umsóknarfrestur ársins 2009 um verkefnastyrki Menningarráðs Norðurlands vestra rann út 12. mars sl. Alls bárust 78 umsóknir þar sem óskað var eftir rúmum 56 milljónum króna.
Á fundi sínum, 23. mars sl., ákvað menningarráðið að úthluta verkefnastyrkjum til 54 aðila alls að upphæð 20.350.000 kr.
Af þessum tuttugu milljónum er um 20% upphæðarinnar varið til tónlistarverkefna og rúm 18% renna til menningartengdrar ferðaþjónustu.
Afhending verkefnastyrkja fór fram í Vesturfarasetrinu á Hofsósi föstudaginn 3. apríl sl.
Eftirtaldir aðilar hlutu styrki:
2.000.000 kr. Þórhallur Barðason, Helga Sigurhansdóttir, Ivano Tasin, Karitas Skarphéðinsdóttir Neff og Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir
List án landamæra
1.000.000 Útsaumur í sveitinni, Textílsetur Íslands og Landnám Ingimundar gamla
Vatnsdæla á refli
1.000.000 Félag ferðaþjónustunnar í Skagafirði
Á Sturlungaslóð í Skagafirði
1.000.000 Selasetur Íslands, Hvammstanga
Tvö verkefni – Endurnýjun sýninga Selasetursins í nýju húsnæði og Skráning sellátra og örnefna tengdum selum á Íslandi
1.000.000 Byggðasafn Skagfirðinga
Þrjú verkefni – Fornleifafræðileg byggðarannsókn í Skagabyggð, Fornbyggð í Skagafirði – byggðasögurannsókn og Skráning, vistun heimilda og efnistaka og –vinnsla fyrir námskeið Fornverkaskólans
750.000 Skotta – kvikmyndafélag ehf., Sauðárkróki
Menningartengd og staðbundin dagskrárgerð
750.000 Hjalti Pálsson, Sauðárkróki
Varðveisla minjasafns Kristjáns Runólfssonar
750.000 Sögusetur íslenska hestsins, Hólum
Grunnsýning um íslenska hestinn
750.000 Sigríður Káradóttir, Sauðárkróki
Gestastofa sútarans á Sauðárkróki
600.000 Karlakórinn Heimir, Skagafirði
Tvö verkefni – Rússalán – Rauðstakkar í Rússlandsferð og Heimisstofa í Menningarhúsinu Miðgarði
500.000 Húnaþing vestra
Örnefnaskráning 2009
500.000 Nes listamiðstöð, Skagaströnd
Myndlistarsýningar í Nesi listamiðstöð 2009
500.000 Listasafn Skagfirðinga
Sýning listaverka Jóhannesar Geirs
500.000 Sólveig Fjólmundsdóttir, Sauðárkróki
Töfratónar ævintýrakistunnar
500.000 Ásdís Guðmundsdóttir, Sauðárkróki
Tónlist kvenna um víða veröld
500.000 Sigurpáll Aðalsteinsson, Sauðárkróki
Tónlistarveisla í Sæluviku
500.000 Dream Voices ehf., Skagafirði
Mónóóperur – Telephone og Waiting
500.000 Vesturfarasetrið á Hofsósi
Hátíð vináttu og fjölskyldutengsla
500.000 Unglingalandsmót UMFÍ 2009 á Sauðárkróki
Menningardagskrá
350.000 Rökkurkórinn, Skagafirði
Tvö verkefni – Útgáfa geisladisks og Tónleikahald
250.000 Hlín C. Mainka Jóhannesdóttir
Á söguslóðum
250.000 Sögufélag Skagfirðinga
Skagfirskar æviskrár 1910-1950, 7. bindi
250.000 Bardúsa handverksgallerý
Efling starfsemi Bardúsa
250.000 Hafíssetrið Blönduósi
Ísbjarnarævintýrið – uppbygging þekkingar- og fræðaseturs í hafís og hafísfræðum
250.000 Verslunarminjasafn, Hvammstanga
Uppsetning sýninga og markaðsstarf
250.000 Sveitarfélagið Skagaströnd
Síldarárin á Skagaströnd – ljósmyndasýning
250.000 Kvenfélagið Ársól, Húnaþingi vestra
Þverárrétt – ljósmyndasýning
250.000 Menningarnefnd Blönduósbæjar
Vökulögin 2009
250.000 Stefán R Gíslason og Einar Þorvaldsson
Sönglög á Sæluviku
250.000 Kirkjukórar Blönduóskirkju og Hólaneskirkju
Flutningur tónlistar úr Jesus Christ Superstar
250.000 Kirkjukór Glaumbæjarprestakalls
Tónleikahald á Norðurlandi
250.000 Hús frítímans – Sveitarfélagið Skagafjörður
Peace4life
250.000 Jónsmessunefnd Hofsósi
Jónsmessuhátíð 2009
250.000 Textílsetur Íslands, Blönduósi
Handverksnámskeið 2009
250.000 Hestamannafélagið Þytur, Húnaþingi vestra
Reiðsýningar hjá börnum og unglingum
250.000 Miðgarður – menningarhús, Skagafirði
Minningarstofa um Stefán Íslandi
150.000 Leikfélag Sauðárkróks
Útgáfa afmælisrits
150.000 Fornverkaskólinn, Skagafirði
Útgáfa upplýsingar- og kynningarbæklings
150.000 Sigmar Jóhannsson, Skagafirði
Ljósmyndun og skráning búvéla- og búmunasafns
150.000 Jón Rúnar Hilmarsson og Gunnar Freyr Steinsson
Út að austan – séð með augum áhugaljósmyndara
100.000 Lafleur ehf., Sauðárkróki
Reiknaðu þig út – þýðingarstyrkur
100.000 Háskólinn á Hólum – Ferðamáladeild
Gönguleiðir á Tröllaskaga I – endurgerð og útgáfa göngukorts
100.000 Minjavörður Norðurlands vestra
Útgáfa bæklings um Jón Espólín
100.000 Heimilisiðnaðarsafnið Blönduósi
Sumarsýning
100.000 Félag harmonikuunnenda í Skagafirði
Hljómleikar og skemmtidagskrá með Ragnari Bjarnasyni
100.000 Samkórinn Björk, A-Hún.
Söngur um sumarmál
100.000 Guðmundur Helgason, Húnaþingi vestra
Nettur dúett
100.000 Sönghópur félags eldri borgara í Skagafirði
Tónleikahald
100.000 Dagrún Ísabella Leifsdóttir, Skagafirði
Söngur á Norðurlandi vestra
100.000 Pálína Ósk Hraundal, Sauðárkróki
Litbrigði samfélagsins
100.000 Sigrún Helga Indriðadóttir
Handverksnámskeið með íslensk hráefni í forgrunni
100.000 Löngumýrarskóli, Skagafirði
Fyrirlestrarröð um stöðu kirkjunnar í fortíð, nútíð og framtíð
50.000 Kristín Halla Bergsdóttir
Sumartónar – fiðlunámskeið
50.000 Hollvinasamtök Efri-Núpskirkju
Elsku vinurinn góði – dagskrá um Skáld