Saknar hennar enginn

Haft var samband við Feyki.is og beðið um að komið yrði á framfæri að kettlingur, þrílit læða, gul, grá og hvít, væri vistuð í húsi á Suðurgötunni á Króknum og hennar gætt fyrir ástsjúkum högnum.

Þeir sem kannast við að kisu og vilja bjarga henni úr klóm högnanna, geta haft samband í síma 866 3336 og fengið nánari upplýsingar.

Fleiri fréttir