Sameining HSB og HS ekki ákveðin

Heilbrigðisráðherra, Guðbjartur Hannesson ásamt fríðu föruneyti, heimsótti Heilbrigðisstofnanirnar á Blönduósi og Sauðárkróki sl. fimmtudag. Tilefni heimsóknarinnar var að fara yfir komandi fjárlög með framkvæmdastjórnum auk þess að ræða hugsanlega sameiningu HSB og HS.

Ekki hafa verið teknar neinar ákvarðanir um sameiningar en ráðherra vildi þó kynna sér viðhorf heimamanna til slíkar sameiningar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir