Samfylkingin opnar skrifstofu á Sauðárkróki
feykir.is
Skagafjörður
16.04.2009
kl. 09.23
Á morgun ætlar Samfylkingin í Skagafirði að opna kosningaskrifstofu að Sæmundargata 7a sem er þekkt sem Ströndin. Frambjóðendur ætla að koma í heimsókn og ræða um pólitíkina og komandi kosningar.
Ljúf tónlist og þjóðlegar kaffiveitingar verða í boði og allir eru velkomnir að njóta stundarinnar.