Samstaða og Verkalýðsfélag Hrútfirðinga í eina sæng

strakur_med_hamarAðalfundir Stéttarfélagsins Samstöðu og Verkalýðsfélags Hrútfirðinga samþykktu á yfirstandandi ári að sameina þessi tvö félög í eitt og verður stofnfundur hins nýja félags haldinn  að Staðarflöt í Hrútafirði, laugardaginn 31. október n.k.

 Stjórnir félaganna kusu sameiginlega undirbúningsnefnd í vor sem hefur unnið að samræmingu laga og reglugerða félaganna og leggur fram tillögur að nýjum lögum og reglugerðum á stofnfundi.

Fleiri fréttir