Sannkölluð veisla í KS Deildinni

Þórarinn Eymundsson

Í gærkvöldi fór fram töltkeppni í KS Deildinni í Svaðastaðahöllinni á Sauðárkróki. Keppni var hörð og eftir æsispennandi forkeppni stóð Ólafur Magnússon uppi sem sigurvegari, eftir að dómarar höfðu ákveðið sætisröðun.
Bjarni Jónasson vann sig upp úr B- úrslitum og endaði á verðlaunapalli í 5.sæti. Stigaskorið var hátt að þessu sinni hjá efstu keppendum og var það almennt álit áhorfenda að um sannkallaða veislu hafi verið að ræða. Þórarinn Eymundsson leiðir keppnina með 16 stig. Því má jafnframt koma á framfæri að sýndur verður fyrsti þátturinn - Dansað á fóksspori – í kvöld kl 18:30 á RÚV.
 
Úrslit í töltkeppni urðu eftirfarandi:

Forkeppni
Þórarinn Eymundsson  Jónína frá Feti  7,27
Sölvi Sigurðarson  Óði-Blesi frá Lundum  7,23
Mette Mannseth  Bragi frá Hólum  7,20
Ólafur Magnússon  Gáski frá Sveinsstöðum  7,20
Bjarni Jónasson  Komma frá Garði  7,10
Árni B Pálsson  Líf frá Möðrufelli  6,93
Ísólfur Líndal  Skáti frá Skáney  6,50
Magnús B Magnússon   Fengur frá Sauðárkróki  6,50
Erlingur Ingvarsson   Nótt frá Torfunesi  6,27
Ásdís H Sigursteinsdóttir  Von frá Árgerði  6,23
Þorbjörn H Matthíasson  Ódisseifur frá Möðrufelli 6,07
Líney M Hjálmarsdóttir   Þerna frá Miðsitju  6,07
Ragnar Stefánsson  Lotning frá Þúfum  6,03
Björn F Jónsson  Aníta frá Vatnsleysu  6,00
Páll B Pálsson  Hreimur frá Flugumýri II  5,87
Barbara Wenzl  Kvörn frá Varmalæk  5,50
Elvar E Einarsson  Smáralind frá S-Skörðugili  5,33
Stefán Friðgeirsson  Reginn frá Húsabakka  0,00
B-úrslit
Sæti Knapi   Eink
5 Bjarni Jónasson  7,50
6 Árni B Pálsson  7,28
7 Magnús B Magnússon   7,11
8 Erlingur Ingvarsson   6,44
9 Ísólfur Líndal  6,33

A-úrslit
Sæti Knapi   Eink
1 Ólafur Magnússon  7,72  Bar sigur eftir sætaröðun
2 Mette Mannseth  7,72
3 Þórarinn Eymundsson  7,61
4 Sölvi Sigurðarson  7,44
5 Bjarni jónasson  7,33

 

Stigasöfnun eftir tvær keppnir:

Sæti Knapi   stig
1 Þórarinn Eymundsson 16
2 Mette Mannseth  15
3 Ólafur Magnússon  14
4 Sölvi Sigurðarson  13
5 Bjarni Jónasson  8
6 Magnús B Magnússon   5
7 Árni B Pálsson  5
8 Ísólfur Líndal  1
9 Erlingur Ingvarsson  1

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir