Sexí sjö mörk hjá Stólunum í dag
Nú stendur yfir sex vikna sumarhátíð í Hafnarfirði. Það má því kannski spyrja sig að því hvort Hafnfirðingar hafi ekki veirð klárir í alvöru norðansudda og svínerí þegar þeir mættu á Krókinn í dag því það stóð ekki steinn yfir steini í leik þeirra fyrsta hálftímann. Þá gerðu Stólarnir sex mörk og já, þrjú stig í höfn. Lokatölur á Sauðárkróksvelli í dag 7-0.
Skráðu þig inn til að lesa
Þú getur valið um þrjár áskriftarleiðir:
Leið 1 (blað og rafrænn aðgangur)
Færð blaðið inn um lúguna í hverri viku, rafrænan aðgang að pdf útgáfunni og að læstum fréttum inn á feykir.is.
Kostar 3.295 kr. á mánuði m/vsk (2.968,5 án/vsk)
Það eru alltaf fjögur blöð í mánaðaráskriftinni.
Leið 2 (rafrænn aðgangur að pdf útgáfu blaðsins)
Færð rafrænan aðgang að pdf útgáfunni að Feyki og að læstum fréttum inn á feykir.is.
Kostar 1.990 kr. á mánuði m/vsk. (1.793 kr. án/vsk).
Leið 3 (rafrænn aðgangur í viku)
Færð rafrænan aðgang að nýjasta tbl. Feykis og læstum fréttum í viku inn á feykir.is.
Kostar 555 kr. vikan m/vsk. (500 kr. án/vsk).
Fleiri fréttir
-
Verða Fljótin heimsfræg í boði Biebers?
Það er ekki á hverjum degi – og kannski sem betur fer – að heimsins frægustu poppstjörnur poppi upp í Skagafirði til að búa til tónlist og tónlistarmyndbönd. Það fór þó ekki framhjá mörgum í vor að meistari Justin Bieber bjó um sig á Hótel Deplum í Fljótum og var við upptökur í stúdóinu sem Eleven Enterprise hafa útbúið í hinu gamla Samvinnufélagi Fljótamanna í Haganesvík.Meira -
Tindastóll - Þróttur í dag í Bestu deild kvenna
Stelpurnar í Tindastóli mæta Þrótti Reykjavík á Sauðárkróksvelli í dag kl. 18. Núna þarf Tindastóll allan stuðning sem í boði er til að forða sér frá fallsvæðinu. Mætum öll. Það verður börger og stemning. hmjMeira -
„Gott silfur er gulli betra”
Heimsmeistaramóti íslenska hestsins sem haldið var í BirmensTorf í Sviss lauk á sunnudaginn 10. ágúst. Vel fór um menn og hesta þó að hitinn væri meiri en alla vega Íslendingar eru vanir en hann var 25-35 gráður allan tímann. Talið er að um það bil 10 þúsund gestir hafi mætt á mótið.Meira -
Brekkukotshraðlestin lögð af stað
Rétt í þessu var Magnús Jóhannesson að leggja í áheitaferð sína hringinn í Skagafirði. Hann fór frá Sauðárkróki kl. 8:30 og stefnir hraðbyr fram í Varmahlíð. Þaðan fer hann yfir Vötn og síðan út Blönduhlíð og svo alla leið á Hofsós. Honum fylgir fríður flokkur og eiga sjálfsagt fleiri eftir að slást í hópinn. Magnús er að safna fyrir rafmagns fjórhjóli sem er sérstaklega hannað fyrir fatlaða. Blaðamaður Feykis náði í skottið á Magga við Bergstaði og var hann brattur að vanda og sóttist ferðin vel. Þeir sem vilja heita á Magnús geta lagt inn á bankareikning í hans nafni 0123-15-221719, kt. 110468-3429.Meira -
Hrafney Lea valin í æfingahóp U15 landsliðsins
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Íþróttir, Lokað efni 14.08.2025 kl. 09.08 oli@feykir.isMargrét Magnúsdóttir, landsliðsþjálfari U15 kvenna í knattspyrnu, hefur valið hóp 34 stúlkna sem mun koma saman til æfinga dagana 20. og 21. ágúst. Um er að ræða leikmenn fædda árið 2011. Tindastóll á einn fulltrúa í hópnum en það er Hrafney Lea Árnadóttir.Meira