Síðasti leikur tímabilsins í dag

Meistaraflokkur karla hjá Knattspyrnudeild Tindastóls spilar síðasta leik sinn á tímabilinu í dag við Leikni á Leiknisvelli í Breiðholtinu í Reykjavík kl. 14:00. Skagfirðingar sem staddir eru á höfuðborgarsvæðinu eru hvattir til að fjölmenna á völlinn og styðja strákana á lokametrunum.   

Áfram Tindastóll!

Fleiri fréttir