Siggi Doddi heldur alvöru fertugsafmæli - Öllum boðið frítt á ball

Videosport ehf er að verða 10 ára og Siggi Doddi fertugur en í tilefni af þessum afmælum verður öllum Skagfirðingum og nærsveitamönnum boðið frítt á ball í Miðgarði annað kvöld.

Grétar Örvars, Sigga Beinteins, Björgvin Halldórs, Einar Bragi og  Kiddi Grétars

munu halda uppi stuði fram eftir nóttu. Húsið opnar um miðnætti – dansleikur til kl. 03

Fleiri fréttir