Sigur í Lengjubikarnum

Tindastóll sigraði Víði með einu marki gegn engu í Lengjubikarnum í dag.  Leikið var í Akraneshöllinni og það var Ingvi Hrannar sem skoraði eina mark leiksins.

2.flokkurinn ásamt nokkrum leikmönnum sem voru að stíga uppúr meiðslum og þeim sem ekki voru í hópnum á Akranesi léku æfingaleik fyrr í dag í Kópavoginum.  Breiðablik sigraði í þeim leik með 4 mörkum gegn 3.  Þórður Karl skoraði tvö mörk fyrir Tindastól og eitt markið var sjálfsmark.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir