Silver Wind mætt til Hofsóss
Þeir sem eru að rumska á Hofsósi nú um níuleytið og kíkja út á sjóinn ættu að geta barið augum skemmtiferðaskipið Silver Wind sem lagðist við akkeri fyrir utan Hofsós kl. 8 í morgun. Í frétt á Facebook-síðu Skagafjarðarhafna segir að skipið muni heimsækja Hofsós fimm sinnum í sumar.
Skráðu þig inn til að lesa
Þú getur valið um þrjár áskriftarleiðir:
Leið 1 (blað og rafrænn aðgangur)
Færð blaðið inn um lúguna í hverri viku, rafrænan aðgang að pdf útgáfunni og að læstum fréttum inn á feykir.is.
Kostar 3.295 kr. á mánuði m/vsk (2.968,5 án/vsk)
Það eru alltaf fjögur blöð í mánaðaráskriftinni.
Leið 2 (rafrænn aðgangur að pdf útgáfu blaðsins)
Færð rafrænan aðgang að pdf útgáfunni að Feyki og að læstum fréttum inn á feykir.is.
Kostar 1.990 kr. á mánuði m/vsk. (1.793 kr. án/vsk).
Leið 3 (rafrænn aðgangur í viku)
Færð rafrænan aðgang að nýjasta tbl. Feykis og læstum fréttum í viku inn á feykir.is.
Kostar 555 kr. vikan m/vsk. (500 kr. án/vsk).
Fleiri fréttir
-
Björgunarsveitir stóðu hálendisvaktina að Fjallabaki
Tólf félagar úr Björgunarfélaginu Blöndu og björgunarsveitunum Húnum úr Húnaþingi vestra, Skagfirðingasveit úr Skagafirði, Kili frá Kjalarnesi og Dalbjörgu úr Eyjafirði tóku þátt í hálendisvakt Slysavarnafélagsins Landsbjargar dagana 10.-17. ágúst síðastliðinn. Útköll voru fá að þessu sinni og því gafst björgunarsveitarfólki tími til að ferðast um svæði og njóta þess sem Fjallabak hefur upp á að bjóða, eins og segir á facebooksíðu Björgunarfélagsins Blöndu.Meira -
Sinfó stuð í sundi
Feykir sagði frá því fyrr í vikunni að framundan væri skemmtilegur viðburður en það er Sinfó í sundi. Tilefnið er 75 ára afmæli Sinfóníuhljómsveitar Íslands. Skagafjörður og Blönduós taka þátt í viðburðinum og verður tónleikunum útvarpað í sundlaugunum á Sauðárkróki, Varmahlíð og Blönduósi.Meira -
Skipulagt rafmagnsleysi í Húnabyggð og á Skagaströnd
Á heimasíðunni huni.is segir að vegna vinnu við stækkun spenna í aðveitustöðinni á Laxárvatni og vegna aðgerða til styrkingar á dreifikerfi Rarik verður rafmagnslaust í stórum hluta Húnabyggðar og á Skagaströnd í næstu viku:Meira -
Verja megninu af ferðalaginu á Norðurlandi
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Aðsendar greinar, Vestur-Húnavatnssýsla 28.08.2025 kl. 12.30 gunnhildur@feykir.isErlendir ferðamenn sem koma með beinu flugi til Akureyrar fara meira um landshlutann Norðurland en aðra landshluta og þannig skapar beina flugið raunverulega viðbót við þann fjölda sem heimsækir landshlutann, þetta kemur fram í fréttatilkynning frá Markaðsstofu Norðurlands.Meira -
Fjölbreytt dagskrá hjá Fornverkaskólanum á næstu vikum
Óhætt er að segja að það verði nóg um að vera hjá Fornverkaskólanum nú síðsumars en á döfinni eru þrjú námskeið í hefðbundnu byggingarhandverki og málþing um torfarfinn. Fornverkaskólinn er verkefni á vegum Byggðasafns Skagfirðinga sem hefur það að markmiði að miðla fróðleik og halda utan um námskeið í hefðbundnu byggingarhandverki.Meira