Sjóböð til heilsubótar

Á morgun, fimmtudaginn 27. nóvember, mun Benedikt S. Lafleur kynna lokaverkefni sitt til MA í ferðamálafræði við Háskólann á Hólum.  Yfirskrift kynningarinnar er Sjóböð til heilsubótar.

Í verkefninu leitast Benedikt við að svara rannsóknarspurningunni Á hvern hátt má nýta reynslu og upplifun sjóbaðs- og sjósundsiðkenda í heilsuferðaþjónustu á Íslandi? Erindi Benedikts hefst kl. 14:00, í stofu 302 heima á Hólum.

Fleiri fréttir