Skagfirðingar fyrir sunnan blóta þorra
feykir.is
Skagafjörður, Listir og menning
20.01.2010
kl. 09.12
Skagfirðingar á höfðuborgarsvæðinu stefna á að hittast og blóta þorra föstudagskvöldið 12. febrúar. Nánari upplýsingar verða birtar á svæði Skagfirðnga fyrir sunnan á fésbókinni.
Stefnt er að alskagfirsku kvöldi með skagfirskri tónlist, skemmtiatriðum og frábæru fólki.
Fleiri fréttir
-
Stólastúlkur nældu í stig í blálokin gegn Þrótti
Tindastólsstúlkur fengu lið Þróttar Reykjavík í heimsókn í kvöld í Bestu deildinni. Eins oft vill verða þá vildu bæði lið stigin sem í boði voru en það fór svo að þau fengu sitt hvort stigið sem gerði kannski ekki mikið fyrir gestina í toppbaráttu deildarinnar en gæti reynst dýrmætt í botnslagnum fyrir lið Tindastóls. Lokatölur 1-1.Meira -
Hinir miklu lýðræðissinnar | Hjörtur J. Guðmundsson skrifar
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Aðsendar greinar, Vestur-Húnavatnssýsla 14.08.2025 kl. 20.16 oli@feykir.isFyrr á árinu skrifaði Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, utanríkisráðherra og formaður Viðreisnar, undir samkomulag við Evrópusambandið sem meðal annars felur í sér að Ísland aðlagi sig að utanríkisstefnu sambandsins. Þar segir með skýrum hætti: „Aðlögun að utanríkisstefnu ESB […] aðlögun EFTA/EES-ríkjanna að ákvörðunum, yfirlýsingum og refsiaðgerðum ESB.“ Þorgerður hefur þvertekið fyrir þetta þrátt fyrir að það standi beinlínis í skjalinu sem hún undirritaði.Meira -
Verða Fljótin heimsfræg í boði Biebers?
Það er ekki á hverjum degi – og kannski sem betur fer – að heimsins frægustu poppstjörnur poppi upp í Skagafirði til að búa til tónlist og tónlistarmyndbönd. Það fór þó ekki framhjá mörgum í vor að meistari Justin Bieber bjó um sig á Hótel Deplum í Fljótum og var við upptökur í stúdóinu sem Eleven Enterprise hafa útbúið í hinu gamla Samvinnufélagi Fljótamanna í Haganesvík.Meira -
Tindastóll - Þróttur í dag í Bestu deild kvenna
Stelpurnar í Tindastóli mæta Þrótti Reykjavík á Sauðárkróksvelli í dag kl. 18. Núna þarf Tindastóll allan stuðning sem í boði er til að forða sér frá fallsvæðinu. Mætum öll. Það verður börger og stemning. hmjMeira -
„Gott silfur er gulli betra”
Heimsmeistaramóti íslenska hestsins sem haldið var í BirmensTorf í Sviss lauk á sunnudaginn 10. ágúst. Vel fór um menn og hesta þó að hitinn væri meiri en alla vega Íslendingar eru vanir en hann var 25-35 gráður allan tímann. Talið er að um það bil 10 þúsund gestir hafi mætt á mótið.Meira